Dýrahjálp

Markmið félagsins er að leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf og að vinna almenning í landinu til fylgis og stuðnings við dýravernd. Mun dýraathvarfið taka við öllum dýrum sem þarfnast nýs heimilis og reyna að finna þeim nýtt heimili. Þangað til hægt verði að stofna til slíks athvarfs mun félagið leitast við að finna þeim dýrum sem annars væri lógað ný heimili, hvort sem það er fósturheimili eða varanlegt heimili.

Dýraspítalinn í Garðabæ gefur alla vinnu sína varðandi þau dýr sem eru í umsjá Dýrahjálpar.

Neyðarþjónusta
Tímapantanir
Ráðgjöf
Fróðleikur
Vefverslun