Björn S. Árnason

Framkvæmdarstjóri og Hundaatferlisráðgjafi

Björn lauk BA prófi í kvikmyndagerð við Columbia College Hollywood USA 1995. Starfaði síðan við framleiðslu kvikmynda, auglýsinga og sjónvarpsefnis til ársins 2000 en byrjaði þá sem starfsmaður Dýralæknastofu Garðabæjar sem var þá í örum vexti.

Tók diploma nám í Canine Behaviour Counceling árið 2006 í The American College of Applied Science í Flórída USA. Hefur sótt fjölda fyrirlestra um practice management fyrir dýraspítala og canine behaviour.

Björn hefur starfað sem framkvæmdastjóri Dýraspítalanns í Garðabæ síðan 2008.

Tilbaka
Björn S. Árnason
Neyðarþjónusta
Tímapantanir
Ráðgjöf
Fróðleikur
Vefverslun