Ragnhildur Ásta Jónsdóttir

Dýralæknir

Ragnhildur Ásta útskrifðist sem dýralæknir frá Tierärtzliche Hochshule Hannover í Þýskalandi árið 2000. Vann sem eftirlitsdýralæknir í Gullbringu- og Kjósarumdæmi fram til Júni 2001. Hóf störf sem dýralæknir á Dýralæknastofunni í Garðabæ í júní 2001 til ársins 2007. Starfaði sem Eftirlitsdýralæknir hjá Matvælastofnun á árunum 2007-2013. Starfandi dýralæknir á Dýraspítalanum í Garðabæ frá árinu 2013.

  • Fjölmörg námskeið á vegum Dýralæknafélag Íslands í lækningum smádýra, hesta og nytjadýra.
  • Ýmis námskeið hérlendis og erlendis á vegum Matvælastofnunar sem eftirlitsdýralæknir.
  • Önnur styttri námskeið tengd smádýralækningum hérlendis
  • WASAVA ráðstefna í smádýralækningum í Prag 2006
  • BSAVA ráðstefnur í smádýralækningum í Birmingham, 2004, 2014, 2016.
  • EVSSAR/ISCFR ráðstefna í æxlunarfræðum hunda/katta Vín, Austuríki 2008
  • ESAVS/EVSSAR Námskeið í æxlunarfræðum hunda/katta Nantes, Frakklandi 2009
  • Námskeið í lasermeðferð hjá John C. Godbold DVM, Stonehaven Veterinary Consulting hjá Vistor í jan. 2017

Ragnhildur og maki hennar eiga fjögur börn, labrador tík, læðu, degua og nokkur hross.

Helstu áhugamál eru útivist, hestamennska, ferðalög og samvera með fjölskyldu.

Tilbaka
Ragnhildur Ásta Jónsdóttir
Neyðarþjónusta
Tímapantanir
Ráðgjöf
Fróðleikur
Vefverslun